
Steph er reyndar búin að segja Körtunni það og honum líst nú alls ekkert vel á þessa ferð þeirra.. Einnig er Scully fjölskyldan öll alveg viss á þessu..
Karl og Susan eru að pæla í hvort þau eigi að segja Libby að þau tvö (Steph og Drew) hafi farið saman í útileigu…
En þátturinn endar þannig að Steph og Drew eru í þessari útilegu og liggja í myrkrinu og eru að skoða stjörnurnar.. rosa rómó og Steph minnist óvart á Libby og afsakar það en Drew segir henni að hún þurfi ekki að gera í það í hverti skifti sem hún minnist á Hana… Svo Steph segir við hann að hún þurfi að segja honum soldið.. Svo endar þátturinn
Hún er mjög líklega að fara að segja henni hug sinn, svo spurningin er bara hvernig Drew á eftir að Bregðast við?
Hvað haldið þið að hann eigi eftir að gera?