Þessi þáttur var nánast um brúðkaup Vanessu og Matt.
Garðhús hjá Alexöndru: (BRÚÐKAUP)
Matt er að klæða sig í skotapils og hann og Bridget tala um bruðkaupið. Vanessa og Henry (pabbi V) tala saman. Roger og Dinah koma og fara að þræta við Blake og Fletcher. Vaness og pabbi hennar hittir Roger og Dinuh, hann vill henda þeim út en Vanessa vill að R og D verði kjurr, og þau verða. Hálfur Springfeild er saman kominn, Buzz og Lucy tala saman, Bill og Matt tala saman og Nola kemur og segir þeim að vera til. Sekkjapípu leikarar byrja spila. Matt og Bill koma inn, Bridget og Peter koma inn, svo núna allir sér við og og inn kemur Vanessa í fylgd pabba sínum. Þau eru gefin saman, Henry fer með smá ræðu og óskar þeim blessunar þeirri sem getið er í bíblíunni. Bridget les ljóð sem frænka hennar Maureen samdi og svo fara þau með giftingaheitin, draga svo hringi á fingur. Allir klappa og Vanessa og Matt labba út og kyssast. Allir skemmta sér. Alan-Michael fer en Lucy og pabbi hennar (Buzz) tala um A-M og hana. Matt, Vanessa, Bridget og Nola tala saman og Bridget segir henni að Nola átti heiður að brúðkaupinu og Van. þakkar henni fyrir. Alex og Buzz spjalla saman og hún sér Hawk, Buzz spyr hvort hann eigi að reka hann en Alex vill það ekki, frekar ignora hann.
Cedars.
Ann og Rick eru að tala saman og Ann talar um Josh og líka um Revu. Hún segir að bæði hún og Josh hafi séð hana, en Rick trúir því ekki, hann heldur að þetta sé plat. En Ann útskýrir fyrir honum að þetta hafi ekki verið hugarrenning. Þau tala líka um að Reva hefur komið og sagði hvar Marah dóttir Josh og Revu var. Rick segir að hann hafi fundið einhvern að horfa yfir öxlina á sér. Það er hringt og pöntuð þyrla, til Goshen (þar sem Reva er) Rick fer með en Ann hringir út auka lið.
Hjá Alan-Michael
A-M situr og það er bankað. Lucy kemur og vill tala við hann, og ætlar að útskýra.
Goshen:
Alan kemur inn og Reva segir við hann að verði að fara, hann er heilbrigður, en hann streitist á móti. Segir að hann sé enn með verki í rifjunum. Þau tala saman. Svo kemur einn maðurinn og biður Revu (Rebecka) að koma. Hún reynir að hjálpa honum og það gengur illa. Hún segir við hann ekki fara í ljósið, og hvetur hann til að koma aftur. Alan spyr hana hvað hún meinti með því og hún útskýrir það fyrir honum. Hann spyr hvort þetta sé þegar hún féll í Flórida, en hún segir að það var þegar hún var veik. Hún fer og sækir umbúðir, þyrlan kemur og Rick kemur inn. Þau spyrja hvar Reva er og Alan snýr sér við. Reva stendur bara og er alveg mát.
This Has Been Guding Light
Nú fer þetta að verða spennandi. Rick kom með þyrlunni, hittir Alan og hittir hann Revu ?? og hvað gerist ???
ATH.
Þetta er eingöngu fyrir fólk sem hefur gaman að fjalla á jákvæðan hátt um Leiðarljós.