Þessi þáttur snérist allur um brúðkaup Vanessu og Matt.

Garðhús hjá Alexöndru:
Buzz kemur hlaupandi og Fram og Alan-Michael eru þar. Þeir eru undirbúa brúðkaupið. Buzz talar við A-M um Lucy og giftingu þeirra. Alexandra kemur inn og er að fárast yfir blómunum, en Nick kemur reiður inn og segir henni ekki að skipta sér af hans málum. Buzz, Frank og A-M ræða um Lucy.
Lucy kemur og reynir að útskýra en A-M rýkur i burtu. Lucy fer.
Lucy kemur aftur og hún og A-M spjalla saman um giftinguna. A-M slær Lucy gullhamra. Gestir fara að koma.

Gistihús (Boarding House)
Allir eru á fullu að undirbúa brúðkaupið og allt gengur vel nema það rignir. Susan og Lucy talar um Alan-Michael og hvernig honum liður, og segir að hann sé hugrakkur en hún er gunga. En svo fer að flæða inn í kjallara gistihússins svo það er ákveðið að færa allt í garðskálann hjá Alexöndru.
Nola kemur með skota pils niður en Matt neitar. Nick kemur með mömmu sína inn og lætur hana biðja Susan afsökunar. Bill kemur og segir hvað gerðist við kjólinn.

Hjá Josh.
Vanesssa kemur inn og hittir Josh og krakkana hans og hún opnar pakkann frá Matt, og er það hálsmen. Bill kemur inn með kjólinn og lýsir að það hafi verið keyrt á sig og keyrt yfir kjólinn. Vanessa talar við Matt í síman og um gjöfina og kjólinn.
Nola kemur með kjól. Vanessa er á móti því en faðir hennar reynir að tala við hana um það, hún lítur á kjólinn og verður orðlaus.

Hjá Roger og Dinuh.
Dinah segir við Roger að þau eru velkominn í brúðkaupið og hann vill ólmur fara en D er á móti því. Roger reynir að tala hana til. D heldur að R ætli að klekkja á Holly með þessu. R og D tala um fjölskyldu D og þegar hann var ungur og vann hjá þeim. Sama hvað hann vann og vann og landaði samning þá sýndu þau honum enga umbunun.

This Has Been Guding Light
Þannig að það verður brúðkaup í næsta þætti.

ATH.
Þetta er eingöngu fyrir fólk sem hefur gaman að fjalla á jákvæðan hátt um Leiðarljós.