
Samkvæmt svörum hennar við E-mailum frá aðdáendum þá langar hana til þess að segja meira í þáttunum, en greinilega leyfa handritshöfundarnir það ekki.
Hvernig finnst ykkur hún?
Viljiði hafa hana svona illa bælda og barnalega eða finnst ykkur hún fín svona?