Jæja það er kanski betra að fara að senda inn eitthverjar greinar hérna og halda þessu áhugamáli gangandi.
Þið munið samt öll að þetta er ekki ósvipað survivor, hér viljum við enga spoilera. Þó svo að svona sápuóperur séu oftast nær mjög svo fyrirsjáanlegar að þá eru oftast glær andlit (eins og mitt) sem sjá ekki í gegnum það og allt kemur manni á óvart og vill mar hafa það þannig. Svo vöndum okkur þegar við skrifum greinarnar og skemmum ekki fyrir þeim sem ekki vita og ekki vilja vita..
En hvað um það, Hafiði tekið eftir einu i grönnum að það er alveg sama hvað gerist það koma alltaf sömu lögin..
Ef fólkið fer á djammið þá kemur þetta lag, svo kikja þau aftur á djammið eða á skólaball og nei sko er ekki bara sama lagið.. “dansi” lagið
Einnig ef eitthvað svona “spooky” skeður, þá kemur “spooky” lagið þeirra
Svo er líka “drama” lagið og “sorglega” lagið
og margt í þessum dúr..
En hvað um það, skellið fingrunum á lyklaborðin og dritið inn greinunum :)