Hæ allir saman, ég vill bara benda ykkur á að þetta er spoler í glæstum vonum þannig að þeir sem að ekki vilja vita hvað skeður í framtíðinni ekki lesa greinina :o)
Ég bý úti í Noregi og þar er þátturinn kominn mikið lengra… Voðalega mikið að ske.
Bridshet kom heim með gaur(Decon) sem að hún var alveg voðarlega hrifin af, en þá sá Broce hann og fór að reyna við hann….Honum virtist líka það vel vegna þess að það endaði á því að þau áttu barn saman en núna eru þau verstu óvinir.
En seinna kom í ljós að Decon hafi einu sinni sofið með Becky, þannig að hann er alvuru Faðir Eric´s líka.
Becky giftis Cd… eftir giftinguna greindist hún með Krabbamein, og dó úr því, ég veit ekki hvað varð um Cd hann hefur ekkert komið í þáttunum.
Eftir það sáu Amber og Rick um Eric litla. (barn Beckiar)
Macy var aftur komin Thoren en hann hjélt framhjá henni með Dörlu, Darla gengur því núna með barn hans, þannig komst samband þeirra upp.
Eftir að Macy og Thoren Hættu saman, þá kynntist hún Decon… Þau hata bæði Broce.
Macy hatar hana vegna þess að Broce var langt síðan með Thoren þegar að þau Macy og hann voru í sambandi.
Decon hatar hana vegna þess að hún vill ekki leifa honum að sjá barnið sitt (Hope).
Macy og Decon giftust og reyndu að fá forræðið fyrir Eric litla og Hope. En Decon hafi skrifað undir að hann vildi ekkert með Hope að gera einhverntíman langt síðan þegar að hann var fyllibitta.
Decon og Macy fengu foræðið yfir Eric, En þegar að þau voru að fara að sækja hann til Amber og Ricks var Amber stungin af með Barnið (Eric).
Hann hringdi í lögguna og þau fóru að leita af Amber og Eric, þau fundust á Gamla staðnum þar sem að hún átti heima á þegar að hún var lítil.
En þegar að löggan kom fór hún út bakdyramegin og náði að fara inn í bíl og keyra í burtu með Eric.
Löggan og Decon fóru á eftir þeim og náðu að króa þau af á fjallabrún, Amber hljóp út úr Bílnum Með Eric, en slefti honum síðan og hann var tekinn inn í löggubíl, sjálf stóð hún á fjallabrúnini og var eitthvað grenjandi…… Þátturinn í dag endaði þannig að Amber Datt niður fjallabrúnina…… ég get ekki beðið eftir næsta þætti þetta er svo spennandi !
_Aðeins Meira_
Í þættinum í dag var Rick að tala um að Amber hafi misst tvö börn og hún gæti ekki tekið því að missa Eric litla líka! ( ég veit að fyrsta barnið sem að hún missti var Alvuru barnið sem að hún fæddi í krummaskurði en hitt barnið?? Hvaða barn var það??)
Eric Forister er ekki faðir Ridge hin rétti faðir er Massimó hann á fyrirtækið Spectra.
Rich ættlaði að giftast Broce, en hann var búinn að vera í leynilegu ástarsambandi með Bridget… Þannig að hann sveik Broce í athöfninni, hann er og bridget voru en í sambandi….
Hann sagði Bridget á endanum upp og byrjaði aftur með Broce.
Broce var rekin úr Forester fyrirtækinu.
En hún og Ridge eru að reyna að fá að stjórna Spectra fyrirtækinu, vilja nú að það heiti “Logan Disein” Þau fá líklega að stjórna fyrirtækinu vegna þess að Massímó faðir Ridge á Spectra.
Ég geri stafsettningavillur, só ég er með lesblindu….
peli