
Seth Cohen er félagslega klaufalegur, svolítið vitur
og reynir eftir bestu getu nokkrar tilraunir til að
birtast í öðruvísi ljósi. Sem einkabarn Sandy og Kirsten
Cohen hlýtur hann að fá allt sem hann vill, kemst í góðan
skóla, heilan lager af mat í ísskápnum, hans eigin seglbátur
og ferðir til evrópu en föður hans finnst eins og eitthvað
vanti og …..þrái….
Adam Brody er fæddur og uppalinn í San Diego, Californíu,
og hann eyddi tíu árum ævi sinnar hangandi með vinum
hafa gaman og vera á brimbretti. Eftir brautskráningu
sannfærði hann foreldra sína í að leyfa sér að fara í
framhaldsskóla í Los Angeles. En… í staðin fyrir að
fara í framhaldsskóla réð hann einka leiklistarþjálfara
sem fylgdi með umboðsmanni og fékk fljótt aðalhlutverk
í sjónvarpsmyndinni “Growing up Brady” sem Barry Williams.
Fljótlega eftir það stjórnaði hann karakternum Zack í
MTV seríunum “Now What?”. Fljótlega uxu vinsældir hans
í sjónvarpsþáttum og hann lék lögregluþjón í “Once and
Again, Dave í ”Gilmore Girls, og gestahlutverk í “Judging
Amy”, “Family Law” og “Smallwille”.
Auk þess hefur hann leikið í “Grind”, 2002 smellinum, “The Ring”
og “Holding Out Hope” með Ed Asner og Illeana Douglas.
Hann býr sem stendur í Los Angeles.
Ég veit að þetta var ekki besta þýðing sem til er.. en..