Alan Michael er á flugvellinum og þar eru líka Frank og Elanie, A.M sér þau og er að reyna hringja í Ross. Fletcher og Nick eru á leið til Washington að leita uppi Bess (ritara afa A.M) og senda hann í leigubíl til Ross. Maður sér Roger koma út úr flugi.
Elanie og Frank eiga góðar stundir saman.
Málaferlin eru á forsíðum blaðana.
Henry og Jenna hittast í réttarsal og ræða að best sé að segja sannleikan, hún lætur hann svo hafa hálsmen sem hún fékk í jólagjöf frá honum.
Ross og Blake ræða um málaferlin, A.M og alla þá vinnu v/ þess, svo kemur A.M að hitta Ross og hann segir honum til. Nick og Fletcher fá húsvörðinn til að opna hjá Bess og allt er tómt. Þeir hringja í Ross og segja honum það og hann og þeir fá það að Roger Thorpe hafi staðið fyrir þessu.
Vanessa kemur til Billy og tala við hann um þetta, hann býðst til að koma og vera innan handar. Nadine kemur og heldur á Peter. Billy segir hann þurfi að fara á skrifstofuna.
Buzz kemur til Nadine eftir að hafa talað við Jennu og talar við hana og spyr um vinnu hjá Lewis Oil, og segir henni að Billy sé í réttinum með Vannessu.
Hann kallar A.M til vitnis og spyr hann út úr, svo tekur dómarinn sér 10 mín hlé til að hugsa um hvort hann ætti að gefa Ross fest. Hann kemur svo og neitar frestinum og þau fara í loka ávörpin. Ross og Flint (lögmaður Jennu) flytur ekki lokaræður svo að hann dæmir Spaulding vs, Jenna Bradsaw ?????
Uhh spennó :)
Alltaf þarf Roger að eyðileggja allt.
Meira á morgun 30/9