Þátturinn byrjar á því að Buzz (pabbi Harlyar) og Jenna Bradsaw hittast á gistiheimilinu. Buzz er að lesa um réttarhaldið sem er á öllum síðum blaðanna, svo kemur Roger og fer að tala við lögfræðing sinn sem gefur honum ráð. Jenna er á því að ætta við allt saman en Roger og lögfr. vilja það ekki vegna þess að þá dettur málið um sig.
Vanessa er að fara í dómshúsið og þá kemur Billy inn og hann og hún ræða saman um Ed og pabba hennar og þessháttar og um afhverju pabbi hennar beri ekki vitni.
Nadine gælir við barnið og Bridget stendur til hliðar, svo kemur Harley og svo kemur Billy og verður yfirsig hrifin af syninum.
Bridget er á móti þessu öllu, Bridget fer niður og síminn hringir og þá er það David og þau ræða saman, um fæðinguna og svona, svo kemur BIlly og borgar henni og hendir henni út. Hún fer upp og er reið við Nadine og Nadine segir: Ja þú veist að við vorum búin að ræða þetta en fær að vera nokkrar vikur áfram.
Billy og Nadine ræða um hvað barnið á að heita og ákveða Peter (merking klettur). Hann ákveður að hann muni ekki skipta sér af hvað hann gerir eins og hann gerði við Mindy og Dylan.
Bridget tala við Harley um ættleiðingar.
Vanessa, Ross, og Blake eru í dómshúsinu og Blake tala við fjölmiðla og Jenna og Roger gera það líka. Hún reynir að tala við Vanessu en hún er köld eins og ÍS og þá mannar hún sig upp í að segja að Spaulding og Chamberlin muni þjást.
Buzz er á Dinernum og sér myndina af sér og Frank. og ræðir um liðna tíma við Stavros. Rafmagnið fer og kemur og Buzz lagar það en heldur áfram að blikka og hann fer í að það laga og heldur uppi peningar kassanum og þá kemur Harley inn og beinir byssu að honum. Harley heldur að hann sé ræningi. Hann segir henni að hann sé að laga rafmagnið en hún Harley trúir honum ekki, og endar þannig að myndir af þeim feðgum kemur.
Þetta er það sem gerðist.
—-
Það sem gerist næst er spennandi og verður gaman að sjá. Ég til að Bridget fari að kjafta frá, að Harley hittir pabba sinn. Því að mér fannst áður en það hætti að hún sá eitthvað, og Elanie og Frank ná betur saman og A.M fari fjandans til (afsk. orðb.)og Alan Micael og Nick nái að tala við Bettsy um málaferlin og að Jenna tapi réttarhöldunum
Meira á mánudag 22/9
Annað ef ykkur finnst þetta of ítarlegt eða vantar inni í þá endilega komið með ykkar skoðanir.