Jæja,þetta var nú heldur viðburðalítill þáttur,en ég ætla að gera mitt besta við að reyna að skýra allt út.
PART 1. Susan & Karl (Afmæli)
Karl átti afmæli en auðvitað vissi Susan ekkert afþví,hún komst að því á pubnum og óskaði honum til hamingju. Karl bað hana um að hanga með þeim á pubnum en hún sagði að það yrði betra ef hún myndi fara.
Seinna í þættinum kom mjög einmannalegt atriði þar sem Karl óskaði sjálfum sér til hamingju með afmælið og gaf sjálfum sér módel,stríðsflugvéla módel.
Eitthver bankar á hurðina og það er Susan sem kemur inn og nokkrum mín/sek seinna bankar á hurðina magadansmær og dansar fyrir hann,Susan hafði leigt hana.
Þau hlægja og hlægja og svo dettur Susan í einhvað Dá eða einhvað.
PART 2. Lyn & Rosie (Summer)
Einhverjir kór tónleikar eru að fara að hefjast og auðvitað er Lyn í þeim hópi (ég skil ekki afhverju,mér finnst það svo sorglegt 40ára kona með unglingstelpum :]) en er orðin svoldið sein,Roasie mætir henni á “Coffey Shop” og segir henni að drífa sig og segir henni líka að hún komist ekki til hennar um kvöldið og að hún taki það sárt því hún vissi hvað Lyn hafði undirbúið það mikið. Roasie fer en þá kemur Summer inn og segir við Lyn “Gott að amma sagði þér frá þessu,hún vissi ekki alveg hvernig hún átti að gera það,en það er gott að hún gerði það því að þú dekkar alla hina í söngnum og getur ekki sungið” <– eða eitthvað álíka.
Lyn segir við Harold að hún geti ekki sungið vegna hálsbólgu og fer heim. Hún er mjög sár og Joe kemur heim og talar við hana.
PART 3. Drew & Oakey
Drew kemur til Oakey og pabbi hans sækir hann og fer með hann að hestum og segir honum að honum hafi langað til að rækta hesta allt sitt líf.
Fylgist með hvað skeður næst í “Hrannar fer í gegnum málin” hér á Sápum
Kv.
Hrannar M.