
Sally sendi Amber og Rick blóm en Stephanie tók á móti þeim og þær eru mestu óvinkonur. CJ var einmitt að útskýra afhverju þær væru óvinkonur við pabba Macyar og hann ætlaði eitthvað að reyna að laga það eða eitthvað álíka.
Stephanie fór til Sallyar og henti blómunum á gólfið/borðið og sagði henni að láta Amber vera, hún hefði nú næstum eyðilagt brúðkaupið hennar.
Svo endaði þátturinn á því að pabbi Macyar skarst nú eitthvað í leikinn á milli þeirra…
Æ þetta var ekkert svo merkilegur þáttur..