Góðann Daginn,eftir langa bið og mikið frí hef ég ákveðið að halda áfram mínum mjög svo skemmtilegu (Þó ég segi sjálfur frá :]) “The Story” greinum,næstur í röðinni er Saxon nokkur Garvey og vona ég að þú njótir góðs af kæri lesandi.
Saxon er leikinn af Troy Lovett
Saxon G. birtist fyrst á skjánum þegar allir íbúar Ramsay götu fóru að húsinu sem hann og mamma hans bjuggu í og gáfu honum svona “Welcome gift” en hann kom aldrei út,heldur lét sér bara fátt um finnast og beið út í glugga þar til fólkið var farið og tók gjöfina,sem var í flestum ef ekki öllum tilvikum matur.
Eftir nokkra þætti þá byrjaði hann að fara út á kaffihús (Coffey Shop) og kaupa lasagna og eftir nokkur kvöld þegar Harold fór að spyrja hann afhverju mamma hans eldar ekki þá kom hann með þá lygavellu að mamma hans væri rithöfundur og ynni mjög mikið,eiginlega allann daginn.
Nokkru seinna vinguðust Saxon og Boyd og þegar Saxon var nýbyrjaður í skólanum komust við og allir aðrir að því að mamma hans hafði verið með krabbamein í 2-3 ár og stuttu seinna dó Isabella;móðir Saxon.
Saxon fór að gista hjá Harold og Dee hjálpaði líka til,seinna eftir var jarðarförin en pabbi Saxon mætti ekki í hana heldur bara senti blóm en stuttu seinna kom hann og talaði um Saxon eins og eitthvað hlutabréf. Þegar pabbi Saxon var við það að fara þá bað Harold hann um að hugsa um það að taka Saxon með til Bandaríkjana en pabbi Saxon bara gekk út.
Núna er Saxon hjá Harold og býst ég við að hann verði þar lengur.
Takk fyrir lesturinn kæri lesandi
Kv.Hrannar M.