Munurinn á Bold and the Beautiful & Neighbours OFL þeir eru fáir sjónvarpsþættirnir sem pirra mig meira en “Bold and the Beautiful” og skil ég ekki alveg afhverju það þurfti að sameina þetta áhugamál í sápur og setja þá bara “Bold and the Beautiful” og sleppa “Guiding Light”.

Ég ætla að skýra aðeins út muninn á “Neighbours” og “Bold and the Beautiful” og sýna ykkur hvernig þessir tveir þættir eru mjög svo ólíkir og misgóðir.
“Nágrannar” fjalla um heila götu,þetta er eiginlega vinaþáttur það sem 5-6 fjölskyldur deila ástum og sorgum,“Nágrannar” hafa gengið í tæp 20ár en samt eitthvað minna hér á landi.
ávallt í “Nágrönnum” þegar eitthver deyr þá deyr hann bara,annað en í “Bold and the Beautiful” það sem allir tala við sjálfann sig og hver dauði hjá eitthverjum lifir í 3 þætti.
Alltaf í Bold and the Beautiful þegar eitthvern er ófrískur hvort sem það er Amber eða Taylor eða eitthver önnur þá tekur barnsburðurinn mun meira en 9.mánuði.. ég man fyrir 1 ári eða rúmlega það þegar Amber var nýbyuin að fatta að hún væri ófrísk,sýnir þetta ekki alveg á hverju þessir þættir lifa.. alltaf verið að tala við sjálfa sig “i u dont know it,someone else does!” svona setningar.. þetta er mjög heimskuleg setning og Brooke sagði hana áðan.
“Nágrannar” að mér finnst flokkast ekki undir “Sápu” mun meira að gerast og meiri skemmtileg heit í gangi,og svo er ekki alltaf eitthver að tala við sjálfann sig,og þið heitustu “Bold and the Beautiful” áhorfendur,muniði eftir þegar Grant var skotinn.. munaði hvað tok langann tima fyrir okkur áhorfenduna að sjá hann sem skaut hann og hvað þá öll þessi réttarhöld.. marga mánuði!

Ég legg til að “Guiding Light” fái mynd af sér hérna uppi milli “Flick” & “Brooke” og einnig fái kork hérna.. “Guiding light” er eldri og reynari sjónvarpsþáttur en “Bold and the Beautiful” og mun betri en slær hann “Nágrönnum” svo sannarlega ekki við.

Góðar Stundir,Takk Fyrir,Hrannar.