Aldrei þessu vant horfði ég á Neighbours þáttinn í dag… Hann var bara ágæur :)
Ég man ekki alveg hvernig þátturinn byrjaði og því miður náði ég ekki endinum alveg, svo þetta er voða tilgangslaust hjá mér… :/
En alla vegana skipti ég þessu svona niður um þáttinn:
*Flick & co- Það sem gerðist hjá þeim var að hún Flick var að læra undir próf og var að fá hjálp frá Ted (heitir hann það ekki annars?) kærastanum sínum.. Hún var geðveikt kvíðin fyrir prófið og fúl þá við Ted!! En það fór samt allt vel hjá þeim að lokum, Flick bað hann afsökunnar og Ted gaf henni nýjan \“lukkupenna\” þar sem að hún var búin að týna \“lukkupennanum\” frá afa sínum (ein leitt)…
*Karl og Woody- Karl rak Woody en á síðan voru þeir staddir saman í bíl og þá kemur til þeirra kall hlaupandi, þá hafði hrunið húsið og þar gerðist eikkað voðalega spennó hjá þeim og endaði bara frekar illa ef satt skal segja… :( En það er týpiskt að Woody bjargi öllu og verður aftur \“góði kallinn\” og verður ekki rekinn…. Því spái ég sko:)
*Drew og bróðir hans- Það sem var að gerast hjá þeim var að litli bróðir hans Drew kom í heimsókn… Þar sem ég horfði ekki á þáttinn á undan þá veit ég voða lítið um það.. :/ En já, það var eitthvað verið að tala um að hann (litli bróðirinn) hefði ekki hringt heim og látið vita af sér. En það endaði hjá þeim bræður með því að litli bróðirinn tók mótorhjól sem Drew hafði verið að laga eða eitthvað þannig og fór.. Sonur \“leiðinlegu fjölskyldunnar\” kom líka eitthvað þarna við, eitthvað að tala við litla bróðir Drew… kannski verða þeir vinir eða eitthvað, ég veit ekki!
Ef eitthvað vantar hjá mér, þá verði bara að afsaka það:/ :) :)