Tölur eru (loksins) komnar um áhugamálavirkni í febrúar. Flettingar á sagnfræðiáhugamálinu voru 30,002 sem er 10,1% minnkun frá því í janúar (en hafa ber í huga að febrúar er styttri mánuður; í janúar voru flettingar að meðaltali 1075,97/dag en 1071.5/dag í febrúar, sem er einungis 4,2% minnkun).

Á áhugamálinu voru birtar 11 nýjar greinar í febrúar, 33 nýjar myndir, 6 nýjar kannanir og 22 nýir þræðir á korkinum.
___________________________________