Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Hitler og Stalin (7 álit)

Hitler og Stalin Tveir villimenn

Fidel Castro (2 álit)

Fidel Castro Trúið því eða ekki en þetta á að vera Fidel Castro á yndgri árum.

Riddari (0 álit)

Riddari Riddari sendi þetta inn í tilefni af grein minni; Riddarar Miðalda.

pompeii (9 álit)

pompeii þetta er mynd frá pompei sem er eins og stöðnun á tíma frá rómartímabilinu það eru fleiri myndir hér http://rhys.arkins.net/photos/2002_RTW/Pompeii/

Vladimir Ilyich Lenin (9 álit)

Vladimir Ilyich Lenin Vladimir Ilyich Lenin eða “Влади́мир Ильи́ч Ле́нин” fæddist árið 1870 í Rússlandi. Hann leiddi Marxísku bólsévikana sína til sigurs í rússnesku byltingunni árið 1917.

Til þess að bæta hið slaka efnahagskerfi Rússneska keisaradæmisins fyrrverandi kom hann að stað “New Economic Policy” sem í daglegu tali er talað um NEP. Með því náði hann að koma iðnaðar og landbúnaðarframleiðslunni í landinu aftur á það stig sem það var fyrir fyrri heimstyrjöldina.

Hann varaði flokkshestana í kommúnistaflokknum við upprísandi durtinum honum Stalín, sem stefndi á formannsætið. Lenín lést árið 1924 og þá tók Stalín við og rústaði NEP kerfinu hans.

Talið er að ef Lenín hefði lifað lengur hefði NEP kerfið hans látið margt fara á betri veg í Sovétríkjum millistríðsárana. Miðstýrðu samyrkjubúin hans Stalíns ólu meðal annars af sér hungursneiðar í landinu og sérstaklega alvarlega hungursneið í Úkraínu á árunum 1932-33.

Danskur WWII hjálmur (8 álit)

Danskur WWII hjálmur Þessi hjálmur var keyptur í Danmörku í haust. Seljandinn sagði að danskur slökkviliðsmaður hafi notað þennan hjálm í WWII. Enginn hermaður, en samt, frá WWII ;)

Merkasti maður sögunnar (22 álit)

Merkasti maður sögunnar tja, alla vega einn af þeim

Þarna var Nýja Kanslarahöllin og Fuhrerbunker (13 álit)

Þarna var Nýja Kanslarahöllin og Fuhrerbunker Þessa mynd fékk ég líka í Berlín í haust en hún sínir svo vel hvar hin nýja Kanslarahöll Adolf Hitlers var staðsett miðað við núverandi skipulag Berlínar.

Sen dæmi er það mjög fáir sem vita hvar nákvæmlega inngangurinn inn í neðanjarðarbyrgið hans Adolf Hitler er, en þegar Rússar tóku yfir austur-Berlín var Foringjabyrgið og inngangur þess staddur á einskins manns landi eins og það var nefnt, en það voru landamæraskilin á milli vestur-Berínar og austur-Berlínar.

Svo ykkur til fróðleiks þá sjáið þið á þessarri mynd fullt af kubbum sem liggja allir í samfeldri röð sem er rétt fyrir ofan miðri mynd, en þetta er sá mynninsvarði sem reistur var í Berlín til að minnast helförinni gegn Gyðingum.

Sú kaldhæðni örlaganna er gott fólk að undir þessum kubbum er mynda og heimildasafn um helförinna en einmitt undir því safni liggur grafin í eilífri gröf sem aldrei mun verða opnuð, einkabyrgi Josef Göebbels hehehe,

kveðja,
Lecte

Kaiser Wilhelm II (6 álit)

Kaiser Wilhelm II Kaiser Wilhelm II var keisari þýska keisaradæmisins. Hann fæddist 27. Janúar árið 1859. Hann leiddi Þjóverja út í fyrri heimstyrjöldina en eftir að hafa tapað stríðinu og mist embætti sitt var honum útvegaður kastali sem hann bjó í þar til hann lést árið 1941.

Hann vonaði alltaf að nasistar myndu setja af stað konungsríki en Adolf Hitler minkaði mjög í áliti hjá Wilhelm þegar hann vissi að ekkert yrði úr því.
Hitler útvegaði honum smávegis herútför þegar hann dó en Wilhelm bað um að nasistamerki eins og hakakrossinn myndu ekki verða við athöfnina.

Seinasta myndin sem tekin var af Adolf Hitler (4 álit)

Seinasta myndin sem tekin var af Adolf Hitler Jæja,
ég þurfti að fara alla leið til Berlínar til að fá og eignast þessa mynd af Adolf Hiler en hún er sú seinasta sem sínir hann á lífi.

Hún er tekin í nýju Kanslarahöllinni hans með sínum aðstoðarmanni þar sem þeir eru að fara yfir skemmdir hennar eftir loftárásir bandamanna undir lok stríðsins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok