Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Generalfeldmarschall Erwin Rommel (8 álit)

Generalfeldmarschall Erwin Rommel Áhvað að senda inn eina mynd af honum í tilefni af skrifum Lecters um þennan merka mann

105mm (26 álit)

105mm Þetta er 105mm skriðdrekaskot úr þýska skriðdrekanum Leopard 1. Fændi minn sem var skriðdrekaliði í norska hernum gaf mér þetta, þetta er sko ekkert smá stórt. Eitt svona skot kostar um 70.000kr og ekki voru þeir mikið að pæla í því á æfingum;). Þarna við hliðiná er patróna úr m16 riffli

Rommel (41 álit)

Rommel Já hefði Hitler verið aðeins gáfaðari og sleppt því að drepa þennan mann, væri heimurinn örugglega öðruvísi, því þetta er Rommel sem var að mínu mati besti hershöfðinginn í WW2. Þótt þjóðverjarnir eru í algjörum órétti þá getur maður ekki annað en borið smá virðingu fyrir skepnunni.

Nokkrir einkamunir úr safninu mínu... (44 álit)

Nokkrir einkamunir úr safninu mínu... Ef ég birja að lýsa því sem kemur þarna fyrir á myndinni þá fremst og vinstrameginn er svokallaður SA-Dagger og þar hægra megin er Hitler's Jugend hnífur í slíðri, á hnífs blaðinu stendur Blut und
Ehre eða Blóð og Heiður/Sómi.
Þar næst sjáum við þýska örninn og dauðahausskúpuna sem var alræmt tákn SS.
Efst til hægri sjáum við þýskt merki sem liggur á brúnum leðurpung (hreinsi-kitt fyrir breska riffla úr WWII, ég fann það hérlendis 1985;o) en þetta þýska merki er tákn Fallshemeiger eða fallhlífasveitana. Svo þar til vinstri er 1939 Járn-Krossinn 1st class (copy) og á honum er pinn merki fyrir nasistaflokkinn sem á stendur Dautche Erwachen. Þar fyrir framan er heiðursmerki skriðdrekasveita Wehrmacht, Panzer group. Vinstra megin þar eru tveir Hitler's æsku vasa hnífar sem hægt er að leggja saman.

Varðandi skotin þá sjáum við aftast og beint undir myndinni af Rommel skot í langr lengju en það er td. úr M-16 og er notað til að flíta fyrir við hleðslu á magasínum fyrir hann. þar við hliðin á er klippa úr þýskum´rifflum úr WWII og þar fyrir fram eru skot úr skammbyssum. Lengst til vinstri er skot úr Luger 9mm, þar næst eru tvo skot úr Colt 45cal. og ég man ekki hvaða skot er þar hægra meginn við;o)

En svo eru það skotin sem eru fyrir neðan myndinna úr Schindlers List og byrja ég þar lengst til hægri þar sjáum við tvö skot úr þýskum Muaser riffli;o) og þar til vinstri er skot úr breskum riffli með dagssetninguni 1944, þar við hliðina er stórt skot úr Browning vélbyssu sem er bara 50 cal. eða 13mm kúlur, Browning vélbyssur voru td. í B-17 sem notaðar voru við loftvarnir gegn öðrum orrustuflugvélum, sem support weapon á skriðdrekum og jeppum ofl. notað allt frá 1942 til Persaflóastríðsins.

En svo komum við að litla skotinu sem gnæfir yfir hálfan bandaríska fánann;o)
Þerna sjáum við ekta anti-tank 30mm round úr td. A-10 fljúgandi skrímsli Bandaríkjamanna sem er kallað Vörtu-Svínið því þetta er bara stór klessa með á stærð við F-14 en er með tvo risa stóra hreyfla frá Boeing að eftanverðu stélinu. Þeir sem þekkja sjá svokallaða Gautling vélbyssu sem er fremst á nefinu á þessari flugvél og þessi skot eru úr henni!

Jæja ég vona að ykkur líki þetta innlegg mitt hér og að ég leifi ykkur að sjá hluta af einkasafni mínu sem er mér mjög mikils virði.

Kær kveðja,
Lecte

Patton (3 álit)

Patton Patton!

Breiðsíða frá USS Iowa (11 álit)

Breiðsíða frá USS Iowa Flott mynd af Bandaríska orrustuskipinu USS Iowa á skotæfingu. takið eftir höggbylgjunni sem greinilega má sjá á haffletinum.

Iowa og systurskip þess voru síðustu orrustuskip heims. Þau voru smíðuð í Seinni heimsstyrjöld, en var haldið vel við og “öppgreiduð” með nýrri tækni eftir stríðið. Hið síðasta þeirra tók þátt í Flóabardaganum 1991, en var síðan endanlega lagt skömmu síðar.

Anzio-Annie (26 álit)

Anzio-Annie Hérna höfum við fallega mynd af Anzio-Annie eins og bandamenn kölluðu hana
því hún gerði lifið leitt fyrir þá hermenn sem voru fastir í anzio á Ítalíu1943.

sá þessa mynd hér


Cannon:211mm
pipe length:33,3m
muzzle velocity:1625 m/s
recoil:75 cm
projectile weight:107kg
firing/hour:6
weight:302t
number of items:3

Orrustan um Bismark, því skal sökkt! (9 álit)

Orrustan um Bismark, því skal sökkt! Hérna er orrustuni um hið mesta orrustuskip mannkynssögunar Bismark lýst með frekar einföldum en samt skilmerkum hætti.

Hérna sjáum við er Bismark hefur sína fyrstu ferð frá höfnum Þýskalands til Noregs, þar næst frá Noregi til norðurmiða Íslands þar til Bismark lendir í ógurlegri sjóorrustu við breska herskipið Hood.

Bismark sökkti með skoti í vopnahólf HMS Hood löngu áður en það komst í skotfæri við Bismark. Aðeins þrír sjóliðar komust lífs af við vestur-Ísland og voru meira en 1400 sjóliðar í HMS Hood.

Normandy innrásinn eða D-day (20 álit)

Normandy innrásinn eða D-day staðirnir þar sem bandamenn lendu

Bernard L. Montgomery hershöfðingi (4 álit)

Bernard L. Montgomery hershöfðingi Montgomery var einn af mestu herforingjum Breta í seinni heimstyrjöldinni. Hér fylgist hann með skriðdrekunum sínum í Norður Afríku í Nóvember 1942.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok