Tirpitz, systurskip Bismarcks sést hér í Altenfirði í Noregi árið 1942, ásamt fylgiskipum og flugvernd. Bretum stóð mikill stuggur af skipinu svo nálægt hinni mikilvægu siglingaleið skipalesta til Murmansk. Þeir reyndu mikið að sökkva Tirpitz, og tókst það loks síðla árs 1944, með frægri árás Lancaster-sprengjuflugvéla.
Þessi fína mynd er eftir listamanninn Robert Taylor. Meira eftir hann má m.a. finna á:
http://www.brooksart.com