Grafísk(eða tölvugerð eða eitthvað) mynd af útafsgufuskipinu RMS Titanic er það sökk í jómfrúarferð sinni yfir Atlandshafið.
Titanic var stærsta skip síns tíma og var talið eitt mesta lúxusskip heims.
Skipið sökk tvem tímum og fjögurtíu mínútum eftir að hafa siglt á ísjaka en hann skrapaði alla hægri hlið skipsins og fyllti þar með upp í fimm og hálft vatnsþétt hólf. Skipið gat siglt með fjögur hólf full af sjó. Nokkru eftir áreksturinn byrjaði framendi skipsins að sökkva og sjór komst yfir vatnheldu hólfin og uppá dekk og byrjaði skipið þá að sökkva á miklum hraða. framendinn fór í kaf og Titanic stóð næstum því lóðrétt í vatninu áður en skuturinn brotnaði af og flaut um stund lóðréttur í vatninu eins og korktappi uns hann þaut niður með stefninum.