Málverk þetta var gert af Eþíópíumönnum til að halda upp á sigur þeirra á Ítalska hernum í bardaganum við Adwa 1896.
Ítalski herinn beið mikið afhroð, aðalega vegna vanhæfni yfirmanna og varð manfallið stærsta manfall Evrópuþjóðar í einum bardaga á 19 öldinni, og auðvitað féll Ítalska ríkisstjórnin tvem vikum síðar og Ítalir urðu að aðhlátursefni um alla Evrópu.
Mörgum Ítölum þótti þetta hins vegar andskoti sárt, og ber að nefna Mussolini nokkurn sem fór fjörtíu árum síðar aftur til Eþíópíu, og sigraði í það skipti, en þó skammvinnt því manninum tókst svo að fara í stríð við Bretland sem hann var engan veginn tilbúinn í.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.