700 síður, en maður tekur ekki eftir því, svo ljúft rennur hún - stundum er textinn eins og í bestu spennusögu.
Að mörgu leyti svipuð hinum álíka frábæru “Stalingrad” og “Berlin” Antony Beevors, en rekur heildarsöguna, reyndar með meiri áherslu á fyrri partinn, 1941-42.
Grípið hana endilega ef þið rekist á hana á í búð eða bókasafni.
_______________________