
Í myndum sínum af daglegu lífi dásamaði Rockwell hinn “ameríska lífsstíl”. Myndin sem hér sést er ein af “The Four Freedoms”, myndaseríu sem máluð var í áróðursskyni í Seinni heimsstyrjöld.
Hin “frelsin þrjú” má sjá á http://www.curtispublishing.com/gallery/free.htm
_______________________