Á hann að stofna vináttu við háttsetta nasista þó hann vilji sýna öllum velvild?
Ég myndi ekki gera nasista mein ef ég myndi sjá einn og ef hann vildi ræða við mig á góðum nótum myndi ég gera það með góðu bragði þó ég sé á móti þeirra stefnu, og myndi ræða við hvern sem er eiginlega á góðum nótum… En gvuð minn góður(ehehehe) ekki myndi ég stofna vináttu við háttsetta nasista.
Já ég vissi að hakakrossinn er gamalt trúartákn, sé ekki hvernig það tengist því samt að hann stofnar vináttu við þá, honum fannst kannski kúl að þeir voru með alveg eins kross? Spurning.
Annars þá þekki ég fólk sem að krotar á byggingar, þýðir það að ég sé fylgjandi veggjakroti?
Nei, þýðir ekkert að þú sért fylgjandi veggjakrots en mér finnst stór munur að vera vinur veggjakrotara og einhverja háttsetta nasista.
Værir þú til í að vera vinur hátt setta nasista?
Ekki ég, en ég væri til í að vera vinur veggjakrotar svo lengi sem hann sé góð manneskja, finnst veggjakrot afar áhugaverð ef þau eru vel gerð.
Heldur þú að háttsettir nasistar séu góðar manneskjur?
Ég sagði samt heldur aldrei að hann væri fylgjandi nasisma og hef ekki glóru um það, alveg örugglega ekki samt.
En ég segi að hann stofnaði vináttu við nasista, hann vildi stofna vináttu við verstu glæpamenn og skúrka.
Finnst þér það ekki óeðlilegt að Dalai Lama sem að fékk friðarverðlaun nóbels, algjör hippi, elskar alla, talar um hamingju, ást og lífið vilji stofna vináttu við háttsetta nasista?
Good friend of Dalai Lama and
praised by the Dalai Lama after
giving over a million dollars to Dalai
Lama. Also an admirer of Adolph
Hitler. Convicted of mass murder by
placing poison Sarin gas in the
Tokyo subway
(Talað var um Shoko Asahara)
Kannski ætti maður að fara að segja að ég vilji sýna öllum velvild og fara að stofna vináttu við verstu skúrka.