Það er reyndar hægt að væla yfir myndinni allri, enda snilldarvel gerð af hinum annars afar mistæka David Lynch.
Jón Meiddi er góður í myndinni þó hann þekkist ekki bakvið allt gervið, en Hopkins gamli er frábær sem læknirinn. Að því er virtist eini “decent” maðurinn sem fyrir fannst í London Viktoríutímans… að hafa það í sér að sýna hryllilega fötluðum manni smá umhyggju og virðingu.
_______________________