Færri leiða hinsvegar hugann að hinum álíka stórfenglegu plönum Stalíns & félaga í Rússlandi. Nokkuð af þeim komst reyndar í framkvæmd, t.d. Moskvuháskóli, sem þykir svo yfirþyrmandi bygging að menn geta fyrirgefið hversu ljót hún er ;)
Margir prísa sig hinsvegar sæla með að hætt var við byggingu á þessum hrylling. “Sovéthöllin” hefði orðið langstærsta bygging heims, og væri það enn ef byggingu hennar hefði verið lokið. Já, það var actually byrjað á þessu, en öllum framkvæmdum svo slegið á frest í WWII, loks endanlega hætt við.
Nánar:
http://en.wikipedia.org/wiki/Palace_of_Soviets
http://io9.com/5059056/the-moscow-that-never-was
_______________________