Hof Appollo í Delfí.
Hér sat Pythian (hofgyðjan) og spáði fyrir hverja sem vildu. Filippus II Makedóníukonungur, Alexander mikli, Sólon, Sókrates, Lycurgus konugnur Spörtu, Neró, Hadríanus Og fleiri komu hingað til að láta spá fyrir sér.