Skriðdrekasafnið í Munster virðist vera eitt af fáum söfnum sem vita hvernig á að mála þýska dreka, annað en t.d. safn sem er í Arizona ef ég man rétt, eitt stærta í heima, þeir mála alla sína dreka einhvernveigin ljós gráa, og sum með brúnum röndum, synd þar sem þeir eru með einn af fáum Jagdtiger drekum t.d.