Sammála fyrsta ræðumanni, er afar skeptískur á þessa mynd.
1) Afhverju hefðu menn viljað kryfja Bonnie Parker?, það var morgunljóst að hún féll í kúlnahríð löggunnar.
2) Ef einhver möguleg ástæða hefði verið fyrir að kryfja hana, afhverju hefði löggan átt að leyfa myndatökur af því? (Aðrar en venjulegar “forensic” myndatökur)
3) Afhverju lítur “kvenmannslíkið” svona gerfilega út, latex rétt eins og Roswell-geimverurnar?
_______________________