Konstantin Rokossovsky
Eins og Zhukov þá lenti þessi ágæti maður í hreinsuninni miklu hjá félaga Stalín og “týndi” við yfirheyrslur 9 tönnum og þónokkrum fingurnöglum.
Honum var síðan stungið í fangelsi (1937) og mátti dúsa þar allt til 1940, þegar honum var sleppt úr haldi án þess að fá nokkra skýringu.
Hann varð síðar einn helsti herstjórnandi Sovétmanna
Bætt við 14. maí 2008 - 20:21 http://en.wikipedia.org/wiki/Konstantin_Rokossovsky