Þetta er ekki Hallgrímur Pétursson svo er víst.
Mér dettur helst í hug Guðbrandur Þorláksson sem er þekktastur fyrir Biblíu sína, Guðbrandsbiblía. Hann starfaði sem biskup yfir 50 ár og gegndi hann því embætti lengst allra biskupa.
Hann er einnig þekktur fyrir að koma á fót prentlistinni. Hann ásamt kirkjunni sáu algjörlega um hvað var prentað. Hann gaf sjálfur út hundruði rita og eins og ég sagði áðan þá er Guðbrandsbiblía þekktasta rit hans. Einnig er Ein ny psalma bók mjög þekkt.
Guðbrandur Þorláksson Biskup