Afríka 1880
Hérna sést skipting Afríku þegar nýlendutíminn stóð sem hæst. Einu sjálfstæðu löndin eru Líbería vegna þess að hún átti að vera leysingjaland og Eþópía vegna þess að Ítalir náðu ekki að leggja hana undir sig. Þess má geta að Belgíska Kongó var líklega það land sem lenti verst útúr þessu.