Stytta af Germanska stríðsmanninum og höfðingjanum Arminius(18/17 BC-21 AD)
Hann var höfðingi yfir Germanska þjóðflokknum Cheruski, sem unnu frægann sigur á Rómverjunum í ‘Bardaganum við Teutoburg Skóg’(Battle of Teutoburg Forest).
Nafnið er í samblanda af raunverulega nafninu hans Armin og orðinu ‘Irmin’ sem þýðir: ‘stórfenglegur’(Getur verið svo margt, setti bara þetta, hljómar svo vel) eða ‘Great’ á enskunni góðu.
Heimildir: http://en.wikipedia.org/wiki/Arminius