1958 þegar stóra stökkið byrjaði og þá er talið að flestir hafi dáið af þeim sem Maó drap
Nákvæmlega.
Hann byrjaði á því að gera þetta góða, t.d. minnka ólæsishlutfall og allt það sem þú nefndir, og auðvitað náði hann því ekki á svipstundu, en áhrif þess sáust fljótt. Sem aflaði honum þá meiri vinsældir.
Annars veit ég ekkert um Maó þannig að ekki taka mark á orðum mínum ;)
Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að ofbeldisfyllsta tímabil í stjórn Maó hafi verið valdataka hans.