Sádi-Arabía.
Hérna er fáninn af Sádi-Arabíu. Græna stendur fyrir Íslam og var talið vera uppáhalds litur Móhammeðs. Það stendur “There is no god but Allah, Mohammed is the prophet of Allah” stendur þarna í Arabísku og síðan táknar sverðið fyrir King Ibn Saud sem sameinaði tvö konungsríkinn af Sádi, Hejaz og Nejd árið 1932.