“There is no god but Allah, Mohammed is the prophet of Allah”
Kóraninn var ekki skrifaður á ensku, frekar en Biblían. Alltaf þegar við rekumst á biblíukvót í enskum texta sem við erum að þýða,flettum við upp í íslensku biblíunni og finnum þýðinguna þar.
Ég held að Kóraninn hafi verið þýddur á íslensku, þó ég búist nú ekki við að allir eigi hann einhversstaðar á bókahillunni sinni. Samt væri alveg í lagi að reyna að þýða þetta eftir bestu getu, t.d. : “Það er enginn guð utan Allah, og Múhameð er spámaður hans”
Skilljú?
_______________________