þar sem sennt var ameríska og kandadíska sjónarhornið á heiminum, og einhver skoraði á einhvern að gera íslenskt sjónarhorn, og ég tók það að mér.
ég veit, kortið er skakkt, enn já, svona tel ég meðal íslendinga líta á umheiminn, einnig teiknaði ég ekki nógu lítið til að ná öllum heiminum, því ég er hræðilega lélegur í paint forritinu.
jú ég veit hann. enn ekki allir, bara að þetta eru heitar eyjar, hawaii er í kyrrahafinu. mallorca er í miðjarðarhafinu vestur af sardiníu og kanari er í atlantshafshafinu austur vestur af afríku.
Þetta er Grænhöfðaeyjar þarna vestur af Afríku, ekki Kanarí eða Hawaii -.-
Bætt við 18. júní 2007 - 18:10 Hawaii er í kyrrahafinu, vestur af Bandaríkjunum(Kaliforníu). Ég HELD að Kanarí sé suður af Ítalíu.. En ég veit ekki alveg..
uml, þetta er skakkt kort, og nöfnin á eyjunum eiga að ruglast því að jú margir íslendniga vita ekkert munin á þessum eyjum, enn flestir hérna á sagnfræðinni eru nú ágætir í landafræði og getur það leitt til miskilnings, enn ég hefði getað svarið að kanarí væri vestan við afríku, ekki veit ég hvar grænhöfðaeyjur eru enn þær eru líklegast líka vestan við afríku, og gæti skakkleiki kortsins hafa ruglað þeim saman.
til að fá þetta á hreint þá er Mallorca í miðjarðarhafinu og kanaríeyjar er vestan við Afríku og Grænhöfðaeyjar talsvert sunnan við kanaríeyjar. Hawaii er vestur af Bandaríkjunum langt úti í Kyrrahafi.
það var pointið, hve oft hefur einhver sagt í vinnunni hjá mér, helvítis pólverjafíflið, og ég segi, nei hann er reyndar frá úkraníu, litháen eða hvað sem landið var, mismunandi og oftast fæ ég svarið, allt sama pakkið til baka.
Bætt við 23. júní 2007 - 16:09 annars er ég sjálfur helvíti góður í landafræði, nema ég er ekki alveg klár á sumum afríkulöndunum, og rugla oft litháen og latviu saman á staðsettningu og einnig á balkanskaganum. sjálfur er ég ekkert sammála þessu korti :), nema jú með arabana í norður afríku, maður heyrir aldrei neitt af þeim, seinasta fréttnæmt sem ég heyrði um var tyrkjaránið :)
Sammála. Einhverjir kölluðu þetta fordómafullt, en skilja ekki að svona kort EIGA einmitt að sýna fordóma viðkomandi þjóðar gagnvart öðrum, það er nú einmitt það fyndna við þau.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..