Grátleg þykir mér dæmi sem þessi, að fólk taki enskuna fram yfir móðurmálið. Hér erum við íslendingar, á íslensku léni, talandi við aðra íslendinga og þýðum hluti af öðrum tungumálum yfir á ensku (og svo mögulega þýðum við enskuna yfir á íslensku).
Býst nú ekki við að allir skilji rússnesku, og þessvegna hefur ensk þýðing á plakatinu fylgt með á síðunni sem það er tekið af.
En það er auðvitað rétt að snara ensku þýðingunni yfir á íslensku áður en maður birtir það hér. Þetta er nú ekki beinlínis flókinn og illþýðanlegur texti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..