Persaflói 1980 Fyrst að enginn annar nennir að senda inn myndir, geri ég það bara (þó hún sé “cheap” og sú þriðja í röð) ;(

Hér er semsagt önnur TIME forsíða, nú frá 1980. Ameríski örninn vofir þarna yfir Persaflóanum, líkt og í dag. En þarna til hliðar er Rússneskur björn sem ránfuglinn nennir ómögulega að standa í fæting við útaf þessu, enda hefði þá orðið heilmikið fjaðrafok.

Í dag er rússinn bara tuskubangsi, og spurning hvort að örninn sætir þá lagi og reynir að tæta í sig bráðina?
_______________________