Ein af fyrstu stór-aðgerðum þeirra var loftárása-hrina sem kölluð var “Rolling Thunder”. Þar spiluðu vélar eins og þessar, F-105 Thunderchief – kölluð “Thud”, stórt hlutverk. En þrátt fyrir tæknilega yfirburði sína, misstu þeir margar vélar, og árangur þessara árása var takmarkaður. Átta ár voru enn í að Bandaríkjamenn gæfust loks upp á brölti sínu í Víetnam, og fyrir þá áttu hlutirnir aðeins eftir að versna.
Sjá meira hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Operation_Rolling_Thunde
_______________________