Eflaust, en hann tapaði reyndar á endanum um yfirráð á Atlandshafi, hann gat ekki framfylgt þeim skilyrðum um innrás í Bretland að breski flotinn skyldi algerlega lamaður (reyndar ekki flugherinn heldur, þótt að hann þætti sá besti í heimi).
Einnig var hann ekki tilbúinn, enda voru Þjóðverjar að flýta sér að koma upp her fyrir stríð sökum hömlum Versalasamninganna og skið eru töluvert lengur í framleiðslu en annað :) en sjálfur Dönitz aðmíráll sagði að til að flotinn yrði fulltilbúinn fyrir stríð hefðu þjóðverjar þurft að fresta því til ársins 1948, eða um 9 ár.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,