Gerald R. Ford, sem lést nýverið, varð forseti eftir afsögn Nixons árið 1974. Hann þykir ekki einn af mest áberandi forsetunum, en hafði þó meiri áhrif en marga grunar, sérlega á innan-flokksátök í Repúplikanaflokknum. Um það skrifaði ég grein í fyrra sem kannski er vert að rifja upp:
http://www.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=2258293Hér sést Ford árið 1975 ásamt tveimur samstarfsmönnum sem meira létu kveða að sér síðar, Donald Rumsfeld og Richard Cheney.
_______________________