Þetta á að vera Víðar afsakaðu… en hér er smá um hann(tekið úr snorra eddu):
“Víðar heitir einn, hinn þögli ás. Hann er sterkur næstur því sem Þór er.”
“Úlfurinn gleypir Óðinn. Verður það hans bani. En þegar eftir snýst fram Víðar og stígur öðrum fæti í neðra kjaft úlfsins. Á þeim fæti hefur hann þann skó er allan aldur hefur verið til safnað. Annarri hendi tekur hann hinn efra kjaft úlfsins og rífur sundur gin hans, og verður það úlfsins bani.”