Hannibal fékk það verkefni að taka yfir Rómarveldi, sem honum tókst, eftir að hafa barist við Rómverja í Cannae á Norður Ítalíu. Segja sagn að Hannibal hafi farið frá spáni yfir alpafjöll með 50þúsund fótgönguliða, 9þúsund riddara og 37 stríðsfíla. Rómverjar töpuðu þessu stríði og misstu 50þúsund hermenn.
Rómverjar beittu sem nýrri hugsjón í hernaði, sem hafði aldrei áður verið notað og réðust á byrgðarlestir karþagó-manna. Með þessari aðferð gat Hannibal ekki lengur haldið uppi stríðinu vegna skorts á vopnum, fjármunum, mannafli, mat og búfénaðs. Upphaflega planið var að svelta rómverja inni og fá þá til að gefast upp eins og Grikkir gerðu við Trójumenn.
Hannibal fékk því tvo úrslitakosti, snúa aftur heim til karþagó eða halda áfram, og jafnvel lenda í því að veikburða hermennirnir væru of veiklulegir til þess að halda áfram bardaga. Hann valdi að snúa aftur heim til Karþagó, en það sem hann bjóst ekki við var það að Rómverjar höfðu snúið vörn í sókn og voru nú komnir til karþagó. Þar berst leikurinn til borgarinnar Zama þar sem Rómverjar sigra og hannibal er tekinn af lífi.
Nú eyddu Rómverjar borginni, hnepptu íbúana í þrældóm og sáðu salt í jarðveginn til að aldrei yxi þar gróður eða mannlíf. Landið var gert að skattlandi og nefnt Afríka.
Með þessarri orrustu og snilldar herbragði og sigri yfir herjum Púnverja og Hannibals lögðu Rómverjar grunninn að stórveldi. Róm var ekki lengur bara samfélag smábænda heldur ríki á bullandi uppleið.