Andrea Doria var ítalskt úthafsfarþegaskip, og eitt vinsælasta skip ítala og var alltaf fullt á sínum tíma. Þann 25 júlí 1956 var það að sigla til New York og rétt útundan nýfundnalandi lenti skipið í mjög mikilli þoku. Á sama tíma kom minna farþega skip, SS Stockholm og bókstaflega klessti á Andrea, með þeim afleiðingum að Andrea Doira fór á hliðina og sökk að lokum. Þá hafði öllum farþegum og áhafnarmeðlimum verið komið í björgunarbáta og svo siglt með þá til New York um borð í Stockholm.
46 manns dóu um borð í Andrea Doria og tíu hjá Stockholm (káetur þeirra voru fremst í nefi stefnisins) og ein 14 ára gömul stelpa sem var að ferðast með Andrea rankaði við sér á dekki Stockholm.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,