Kjarnorkutilraun á Bikini-rifi, 1946 Í framhaldi af grein minni um kjarnorkuvopn, kemur hér mynd af einni af fyrstu tilraunum USA á hinu afskekkta Bikini-rifi á Kyrrahafi.

Hér er verið að sprengja 23 kt sprengju neðansjávar, og til að prófa áhrifin var búið að safna flota af úreltum og herteknum skipum inn á lónið. Eins og greinilega má sjá, farnaðist skipunum ekki sérlega vel!

Fleiri myndir af þessari tilraun má finna hér: http://www.nuclearweaponarchive.org/Usa/Tests/Crossrd.html
_______________________