Þetta er málverk sem sýnir breska hermenn skjóta á Zulu hermenn við Rorke's drift, þar sem 139 breskir hermenn vörðu Rorke's drift á móti 4000 til 5000 zulu hermönnum.
Bardaginn endaði með því að bretar höfðu drepið 550 en Zulu aðeins 17 og sært 15. þegar næsti dagur kom þá voru allir Zulu farnir. Það var gerð mynd um þetta sem hét Zulu með Michael Caine. http://imdb.com/title/tt0058777/
ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist á þessu tímabili en ef Bretarnir unnu þá er það bara af því að þeir voru alveg örugglega betur skipulagðir og með byssu
Zulu voru rosalega skipulagðir, höfðu góða tækni og ótrúlegt hvað þeir veittu mikla mótspyrnu gegn Breskaheimsveldinu, vopnaðir spjótum og skjöldum úr skinni
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig
ég hef ekki hugmynd um þennan bardaga meinti ég. ég veit alveg að Breska heimsveldið var eitt það stærsta í sögunni og það og hverjir Zulu hermennirnir eru en ekki hvar Rorkes drift er eða hvernig bardaginn fór og svoleiðis
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..