Of sígilt.
Auk þess voru það ekkert rosaleg mistök. hann komst langt inn í rússland.
Kannski þegar Midas réðst á Persaveldi vegna þess að véfréttin sagði að þegar hann færi yfir “ánna” með herinn myndi gríðarlegt veldi líða undir lok.
Veldið reyndist vera hans eigið og gjörsigruðu Persar hann og innlimuðu allt ríkið í Litlu-Asíu
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig