Hehe… The bomb, að sjálfsögðu!
Man eftir senunni frábæru úr myndinni Dr. Strangelove, þar sem Peter Sellers í hlutverki Bandaríkjaforseta er að tala við leiðtoga Sovétríkjannna:
Remember Dmitri, how we have always talked about the bomb… (þagnar smástund) …Well, the hydrogen bomb, Dmitri
Ef þú hefur ekki séð þá mynd ennþá, ráðlegg ég þér að kíkja á hana sem fyrst!
Bætt við 31. ágúst 2006 - 21:19
Gleymdi að minnast á það, hann er að tala við Sovétleiðtogann í síma, þessvegna kemur þögn á milli. Þeir sem hafa séð myndina fatta þetta.
_______________________