Hans-Ulrich Rudel
Hans-Ulich Rudel, einn frægasti þýski flugmaður seinni heimstirjaldarinnar. Hann var eini þjóðverjim til að hljóta æðstu gerð járnkrossins; gylltan riddarakross með eikarlaufum sverðum og demöntum. Hann mun hafa grandað nærri því 2000 faratækum, þar á meðal a.m.k. 519 skriðdrekum, 150 skriðdreka með föstum turni, 70 landgöngupramma, 4 brynvarða lestarvagna og 800 önnur ökutæki. Einnig sökkti hann einu orrustuskipi sveimur beitiskipum og einum tundurspilli, plús það að hafa skotið niður 2 Il-2 sturmovik og 7 orrustuvélum. Hann nauðlenti 32 sinnum en náði alltaf að komast aftur heim þrátt fyrir að Stalín sjálfur hafi sett 100.000 rúblu verðlaun fyrir hann. Hann flaug 2.530 ferðir, sem er heimsmet, flestar á Ju-87 Stuku, en undir lokinn flaug hann Fw 190. Eftir stríð hafði hann áhrif á hönnun A-10 árásarflugvélina. Hann dó í Rosenheim árið 1982.