Japanir voru í campaingni sínu til þess að sameina austur asíu undir austur asísku ríki (svipað og hitler með þjóðverjana og inrásina í tékkóslóakíku og pólland) Einnig vantaði þeim land og peninga sökum offjölgunar. Svo japanir fóru í stríð við nýlendur breta og frakka og þeirra. Þjóðverjar voru í stríði við breta og frakka. Tvö fasistaríki í stríði við sama óvin. Svo afhverju ekki að forma alliance. En svo kom það upp að Rússar sem voru í stríði við þjóðverja og þar af leiðandi Japani líka komust að því (með njósnum í Japan) að japanir myndu ekki ráðast inn í Sovétríkin frá austri. Þá kom 600.000 manna liðsauki til Stalingrad frá austur Síberíu og hjálpaði til við að buffa þjóðverja. Auðvitað áttu japanir að aðstoða þjóðverja við Sovétmenn en þeir gátu það ekki. Það komu einusinni bardagar á milli Sovétmanna og Japana og Japanir voru rassskeltir uppá bak.
Svo japanir hefðu eflaust aldrei náð að aðstoða við inrásina enda voru þeir uppteknir í sínu egin stríði við kínverja (sem studdar voru af bretum og bandamönnum þeirra) Annað heimskulegt sem Japanir gerðu var að ráðast á Bandaríkjamenn í Pearl Harbour og þannig draga þá formlega inní stríðið sem kom út í auknum liðsauka við breta í afríku og innrás þeirra í Normandy 1944.
Svo Hitler tapaði mjög á bandalagi sínu við Ítalíu og Japan. Amk hvað þetta varðar.
Rúmenía, Búlgaría, Finland, Ungverjaland voru leppríki þjóðverja og það var einfaldara að hafa þetta þannig heldur en að fara í stríð við þau. Stríð þýddi mannfall og peningasóun.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,