Sko, Omaha baech var dulnefni yfir einn af þeim fimm stöðum sem bandamenn ætluðu að ráðast að landi, en þessi strönd (sterndur, omaha, utha, sword, juno og gold) eru í NOrmandí, en Normandí er landshluti í Frakklandi (líkt og vestfirir eða eitthvað), annars frelsuðu þeir Frakkland ekkert á einum degi ;)